Tónleikar framundan

24. apríl kl. 17:00

Vortónleikar Kórskóla Langholtskirkju

Á síðasta vetrardegi slá barna-og unglingakórar Langholtskirkju botninn í kórastarf vetrarins þegar um 130 börn á aldrinum 4-18 ára koma fram og syngja inn sumarið á árlegum vortónleikum.
Fram koma:
Krúttakór Langholtskirkju
Graduale Liberi
Graduale Futuri
Gradualekór Langholtskirkju
Björg Þórsdóttir, kórstjóri
Sunna Karen Einarsdóttir, kórstjóri
Lilja Dögg Gunnarsdóttir, raddþjálfari
Magnús Ragnarsson, píanó
Tónleikarnir eru tæp klukkustund, aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin!
________________________________________________________________________________
Karlakór Reykajvíkur – Vortónleikar.

Miövikudagur 24. april kl. 20.00

Fimmtudagur 25. april kl. 17.00

Laugardagur 27. april kl. 15.00

  • Aöalgestur kórsins er Dísella Lárusdóttir sópran
    sem sungio hefur m.a. við Metropolitan óperuna i New York.
  • Dagskrá tónleikanna samanstendur af klassískum
    islenskum karlakórslögum i bland við alþjóðleg
    sönglög.
  • Píanóleikari er Peter Mate
  • Stjórn þessa viðburðar er i höndum
    Lenku Mátéová

Miðaverð er kr. 6.000 við innganginn og á Tix.


7. maí kl. 20:00

Vortónleikar Góðra granna

Stjórnandi: Egill Gunnarsson
Miðasala hjá kórfélögum og við innganginn.


22 maí kl. 20:00
Vortónleikar Kórs Langholtskirkju og Graduale Nobili

MIðasala við innganginn


4 júní kl. 20:00
Vortónleikar Söngsveitarinnar Fílharmóníu

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson

Miðasala við innganginn


Listafélagar fá afslátt á alla tónleika á vegum listafélagsins og auk þess boðsmiða á Jólasöngvana. Árgjald er 6000 kr.

Hægt er að gerast meðlimur með því að senda tölvupóst á listafelag.langholtskirkju@gmail.com með upplýsingum um nafn, kennitölu, heimilisfang og netfang.

Til að fá upplýsingar um hvernig eigi að nýta afslátt eða boðsmiða er best að senda tölvupóst á listafelag.langholtskirkju@gmail.com.